Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgengill afls
ENSKA
proxy power
DANSKA
øjeblikkeligt proxyeffekt
SÆNSKA
momentana motoreffekt
FRANSKA
puissance équivalente instantanée
ÞÝSKA
momentane Ersatzleistung
Svið
vélar
Dæmi
[is] ,,Staðgengill afls'''' merkir gildi sem fengið er með einföldum línulegum innreikningi í þeim eina tilgangi að ákvarða gilda atburði við vöktun hreyfla í notkun eins og lýst er í 4. viðbæti.

[en] Proxy power means a value obtained by simple linear interpolation for the sole purpose of the determination of valid events during in-service monitoring as described in Appendix 4.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2387 frá 30. ágúst 2022 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/655 að því er varðar aðlögun ákvæða um vöktun á losun mengandi lofttegunda frá brunahreyflum sem eru í notkun og eru uppsettir í færanlegum vélbúnaði til nota utan vega þannig að þau taki til hreyfla með afl sem er minna en 56 kW og meira en 560 kW

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/2387 of 30 August 2022 amending Delegated Regulation (EU) 2017/655 as regards the adaptation of the provisions on monitoring of gaseous pollutant emissions from in-service internal combustion engines installed in non-road mobile machinery to include engines with power of less than 56 kW and more than 560 kW

Skjal nr.
32022R2387
Athugasemd
Sjá einnig færsluna ,instantaneous proxy power''

Aðalorð
staðgengill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira